Hafa samband

Hafðu samband við okkur og láttu draumaveisluna verða að veruleika

Mín veisla sérsníður viðburðinn að þínum óskum – allt frá ljósmyndakössum og skreytingum til veitinga og salarleigu. Við erum hér til að tryggja að dagurinn verði eftirminnilegur.

Við erum hér fyrir þig

Mín veisla er þér innan handar við alla þætti veislunnar.

Heimilisfang

Tónahvarf 12, 203, Kópavogur

Sími

7789090

Tölvupóstur

minveisla@minveisla.is

Samfélagsmiðlar
Please enable JavaScript in your browser to complete this form.

Algengar spurningar

Ef þú hefur frekari spurningar þá er hægt að hafa samband á netspjallinu eða í tölvupóst á minveisla@minveisla.is

Hvaða þjónustu býður Mín veisla upp á?

Við skipuleggjum veislur frá upphafi til enda – allt frá skreytingum og veitingum til ljósmyndalausna og salarleigu. Þú getur treyst á faglegt skipulag sem tryggir ógleymanlega upplifun

Hvernig ljósmyndalausnir býður Mín veisla upp á?

Við bjóðum upp á fjölbreyttar ljósmyndalausnir (Photobooths). Þú getur valið á milli hágæða myndakassa eða einfaldra myndakassa sem henta fyrir allar tegundir viðburða. Auk þess bjóðum við upp á úrval bakgrunna og skemmtilegra fylgihluta (props) til að skapa eftirminnilegar myndir fyrir gestina þína. Uppsetning er einnig í boði til að hámarka þægindin.

Hvar get ég sótt og skilað vörum?

Þú getur sótt og skilað vörum á heimilisfangið okkar eða nýtt þér sendingar- og uppsetningarþjónustu okkar

Hvernig virkar þjónustan sem Mín veisla býður upp á?

Við sjáum um skipulagningu viðburða frá upphafi til enda. Þú getur valið þær vörur og lausnir sem þú þarft, svo sem ljósmyndakassa, skreytingar, hljóðkerfi og veitingar. Við bjóðum einnig upp á að bóka sal, veitingar, tónlistaratriði og annað fyrir veisluna. Allt er sérsniðið að þínum óskum til að tryggja þægindi og faglegt skipulag á viðburðinum þínum.

Shopping Cart
Scroll to Top