Karaoke sett frá Mín veisla er lausnin fyrir skemmtilega og eftirminnilega veislu. Settið inniheldur allt sem þú þarft til að halda frábæra karaoke skemmtun:
- Öflugur hátalari sem tryggir hágæða hljóm.
- 1-2 hljóðnemar, með langri snúru eða þráðlaus tenging.
- Aðgangur að fjölbreyttu karaoke lagavali, bæði íslenskum og erlendum lögum.
- Tengimöguleikar með Bluetooth og AUX-snúrutengingu.
Hvort sem þú ert að halda brúðkaup, afmæli eða árshátíð, þá sér þetta sett um að halda gestunum í skemmtilegri stemningu alla nóttina! Afhending og uppsetning eru einnig í boði ef óskað er eftir því.
Reviews
There are no reviews yet.